Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Eftir langa dvöl í Svíþjóð snýr Martta, ættleidd dóttir Jennyar, aftur til Åbo og hefur fengið vinnu á nýja borgarbókasafninu. Annar nýliði í bænum er Robert, nýr verksmiðjustjóri í bómullarverksmiðjunni, sem dregur Mörttu inn í samkvæmislíf staðarins. En Martta fellur fyrir æskuvininum Juha, sem nú er verkamaður í skipasmiðastöðinni og berst fyrir réttindum verkafólks. Mörttu finnst hún hvergi passa inn sem fátæk stúlka úr verkamannastétt sem ólst upp í borgaralegu umhverfi. Hún finnur sig hvorki meðal efristétta né hjá verkamönnunum. Getur hún búið sér líf í tveimur aðskildum heimum? Arftaki bómullar verksmiðjunnar er annar hluti í seríunni um Bómullarverksmiðjuna eftir finnska höfundinn Ann-Christin Antell.
© 2025 Storyside (Hljóðbók): 9789180616416
© 2025 Storyside (Rafbók): 9789180616423
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2025
Rafbók: 26 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland