Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Skáldsögur
Árið er 1939. Í Þýskalandi nasismans er dauðinn sífellt nálægur – og ferðast víða.
Þrisvar sér hann bókaþjófinn, hana Lísellu litlu, níu ára gamla stúlku sem býr hjá fósturforeldrum sínum í Himmelstræti eftir að móðir hennar er send í fangabúðir. Lísella hefur dálæti á bókum en til að geta eignast þær verður hún að stela þeim – og í bókunum uppgötvar hún mátt orðanna og tungumálsins og um leið mátt illskunnar sem oft er tjáð í orðum.
Þetta er sagan um hana og fólkið í götunni hennar sem bíður örlaga sinna þegar sprengjuregnið hefst. Þetta er saga um hugrekki, manngæsku, gleði og ást en einnig ótta og óskiljanlega grimmd. Umfram allt er hún óður til lífsins og alls sem lífsandann dregur. Hér í einstökum lestri Arnars Jónssonar.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295637
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland