Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þetta er saga manns sem er hvorki hér né þar heldur bara með gítar og rödd við endann á lungunum sem dragast saman og tútna út á víxl af reyk og slori og væntingum og vonum og draumum sem varpa svörtu klæði yfir hausinn á manni og sumir myndu sjálfsagt misskilja sem martraðir.
Þetta er Ballaðan um Bubba Morthens eftir Jón Atla Jónasson sem sýnir okkur myndir af dreng sem er að verða maður, manni með nefið fullt af kóki að meika það í útlöndum, hljómsveit sem langar að brjótast út úr bílskúrnum og skjótast upp til stjarnanna.
Þetta er líka mynd af manni sem lítur aftur á drauma sína og martraðir en horfir jafnframt ástfanginn fram á veginn í nýju húsi á nýjum stað.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180439015
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180439022
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 januari 2022
Rafbók: 24 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland