Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 6
Skáldsögur
Við erum stödd í Ástralíu árið 1788. Phillip landstjóri stofnar fanganýlenduna Sydney Cove við Port Jackson á austurströnd Ástralíu. Spilltir yfirmenn, uppreisnargjarnir fangar, herskáir frumbyggjar og þrúgandi hungursneyð eru að kæfa nýlenduna í fæðingu.
Heimur Jenny Taggarts hrynur í rúst, þegar unnusti hennar, Andrew Hawley, er sendur heim til Englands. Sífellt mótlæti, nauðgun og brostnar vonir eru að buga hana. Fanginn, Johnny Butcher, sem er eini maðurinn, sem gæti fengið hana til að gleyma Andrew, hugsar ekki um annað en flótta...
Þetta er saga bresku refsifanganna sem voru gerðir útlægir og námu land í Ástralíu.
© 2024 Skinnbok (Hljóðbók): 9789979646778
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland