Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 6
Skáldsögur
FÖR Á ÓKUNNAR SLÓÐIR
Þau voru send frá Englandi með fangaskipum. Þjófar, glæpamenn og morðingjar - sum ranglega ákærð, önnur réttilega.
Það féll í þeirra hlut að breyta óbyggðum Ástralíu í byggilegt land. Þeim var troðið niður í daunillar lestir skipa Hans hátignar og siglt með þau yfir hættuleg höf allt frá ískaldri auðn Suðurskautslandsins, að Suðurhöfða, Tasmaníu og að skipalægi Cooks á Botany Bay.
Örlaganornirnar voru grimmar og illar við Jenny Taggart, sem var aðeins fimmtán ára gömul, þegar hún var ranglega kærð fyrir þjófnað. Að baki voru allir, sem hún unni, en framundan líf meðal forharðnaðra refsifanga. Hún var fögur og saklaus og þekkti ekki lífsbaráttuna...
Þetta er saga bresku refsifanganna sem voru gerðir útlægir og námu land í Ástralíu.
© 2024 Skinnbok (Hljóðbók): 9789979646761
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland