Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
2 of 3
Glæpasögur
Á hótelherbergi í Varmahlíð deyr kona frá manni sínum og tveimur sonum undir dularfullum kringumstæðum. Líkið er gegndrepa á rúminu, þang er í hári konunnar og saltvatn í lungum. En sjórinn er hvergi nærri.
Lögreglan í Skagafirði grípur til örþrifaráða og kallar út „sérvitringinn að sunnan“, Halldór Kjartansson. Rannsóknarlögreglumanninn sem er knúinn áfram af djúpstæðri þörf fyrir að leysa óútskýrð og dulræn sakamál. Í stað þess að taka sér tíma til að syrgja systur sína sökkvir Halldór sér í hið undarlega andlát konunnar sem virðist hafa drukknað í svefni.
Á Sauðárkróki syrtir fljótt í álinn og sífellt ógnvænlegri atburðir eiga sér stað. Ekkert er eins og það sýnist og spennan eykst eftir því sem bærinn nálgast suðumark.
Emil Hjörvar Petersen hefur sannað sig sem sagnameistari hins undarlega og óhugnanlega. Bannhelgi er hröð, grípandi og dulmögnuð glæpasaga sem fylgir eftir hinni geysivinsælu Dauðaleit í seríunni Myrkraverk, í frábærum lestri Hjartar Jóhanns Jónssonar.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683807
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683821
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 september 2023
Rafbók: 11 september 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland