Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lóa er orðin þreytt á erilsömu borgarlífinu og leitar að næði í sveitasælunni. Um leið og hún stígur inn um dyrnar streyma æskuminningar um huga hennar og hún fær mikilvæga áminningu um hvað það er sem skiptir raunverulega máli í lífinu.
Strætósögur er safn sjö brakandi ferskra smásagna eftir Þóru Sif Guðmundsdóttur sem gefur hér út sína fyrstu bók. Sagan Berðu kveðju birtist hér í lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180614788
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland