Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Bernskan er löng og mjó eins og kista og fólk kemst ekki upp úr henni hjálparlaust. Tove Ditlevsen (1917-1976) ólst upp í verkamannafjölskyldu á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Henni gekk vel að læra en langskólanám stóð henni ekki til boða. Hún byrjaði ung að skrifa kvæði og sögur og varð með tímanum elskuð og dáð af lesendum sínum, en fékk stundum harða útreið hjá gagnrýnendum fyrir að vera opinská um einkalíf sitt. Tove Ditlevsen þykir með merkari höfundum Dana og hefur notið vinsælda hjá mörgum kynslóðum. Verk hennar þykja gefa einstaka innsýn í líf kvenna á 20. öld og eru nú lesin sem sígildar bókmenntir. Bernska er fyrsti hlutinn í endurminningaþríleik Tove Ditlevsen, en Gift, lokahlutinn, er þegar kominn út í þýðingu Þórdísar Gísladóttur.
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321657
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321664
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 december 2024
Rafbók: 7 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland