Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Tove Ditlevsen (1917-1976) var einn merkari höfunda Dana á síðustu öld. Hún var elskuð af lesendum og hlaut fjölda verðlauna fyrir verk sín en hún fékk líka stundum harða útreið hjá gagnrýnendum sem margir töldu hana of opinskáa um einkalíf sitt. Verk Tove Ditlevsen þykja gefa einstaka innsýn í líf kvenna á 20. öld.
Gift er heiðarleg og átakanleg frásögn og höfundurinn hlífir sjálfri sér hvergi.
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320568
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320551
Þýðandi: Þórdís Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2023
Rafbók: 1 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland