Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Ása er einstæð móðir sem hefur alltaf verið í nánu sambandi við son sinn. En þegar hann kynnist nýrri kærustu breytist allt. Samskiptin verða fljótlega erfið. Ása leggur sig fram um að mynda tengsl við tengdadótturina en það er lagt út sem afskiptasemi. Áður en langt um líður stendur hún frammi fyrir átökum sem munu sundra fjölskyldunni.
Ása fær að vita að sonurinn skynjar uppvöxt sinn og líf þeirra saman með allt öðrum hætti en hún. Meinar sonur hennar það sem hann segir eða lætur hann stjórna sér? Þegar móðir Ásu deyr finnst henni eins og hún sé alein í heiminum.
Sigurður Þór Salvarsson íslenskaði. Hér í frábærum lestri Birgittu Birgisdóttur.
© 2024 Ugla (Hljóðbók): 9789935219589
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland