Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Eftir 27 ár neyðist Júlía til að halda aftur heim á æskuslóðirnar. Tilefnið er andlát ömmu hennar; ömmunnar sem ól hana og bróður hennar upp á tilfinningalausan og kaldlyndan hátt. Sem unglingum var Júlíu og bróður hennar útskúfað úr þessu litla samfélagi og hún kemst fljótlega að því að það hefur ekkert breyst - þau eru enn talin hafa hafa framið alvarlega glæpi. En smám saman raðast minningabrotin saman og úr verður mynd sem hefur mikil áhrif á lífið í smábænum. Unnur Lilja Aradóttir hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir síðustu bók sína, Höggið, sem hlaut mikið lof gagnrýnenda og lesenda.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857932
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland