Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 2
Skáldsögur
Montgomery-bræðurnir þrír og móðir þeirra eru að gera upp gamla hótelið í smábænum Boonsboro. Það á sér langa og dramatíska sögu, ekki alveg lausa við afturgöngur. Beckett er arkitektinn í hópnum og hefur nóg á sinni könnu en er þó ekki með allan hugann við verkið. Clare, æskuástin hans, er flutt aftur í bæinn með þrjá unga syni sína. Sterkir straumar draga hana að hótelinu og manninum sem stýrir endurbótunum á því – en er hún reiðubúin að hefja nýjan kafla í lífi sínu? Ævintýrið bíður handan við hornið en ekki eru allir sáttir við samband þeirra …
Nora Roberts er vinsælasti ástarsagnahöfundur Bandaríkjanna og allar bækur hennar frá 1999 hafa komist á metsölulista New York Times. Þær hafa verið gefnar út í tugum landa og selst í yfir 500 milljónum eintaka. Áður hafa komið út á íslensku bækurnar Húsið við hafið og Vitnið. Fyrsta bókin í flokknum um Boonsboro birtist hér í yndislegum lestri Anítu Briem.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229162
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland