Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Talið niður til jóla er fullkomin notaleg jólalesning. Hlý rómantísk saga sem segir frá Chloë sem getur ekki beðið eftir að jólin líði hjá. En óvænt símtal breytir öllu. Chloë er hugsanlega orðin eigandi af landspildu í Kanada! Á augabragði er hún farin að telja niður til jóla í snæviþökktum bjálkakofa inni í skógi í samfélagi sem hefur áhyggjur af framtíðinni. Hranarlegur skógarhöggsmaður kippir undan henni fótunum og þar eru staflar af hlynsírópi.
Þetta er fyrsta bók breska rithöfundarins Jo Thomas sem kemur út á íslensku en bækur hennar njóta mikilla vinsælda erlendis og fá jafnan afar góða dóma. Hún skrifar rómantískar bækur um mat, ást, fjölskyldu og skemmtun. Bókum Jo Thomas hefur verið lýst sem „einu stóru faðmlagi.“ Ef þú ert að leita að einhverju „björtu og fyndnu“ er þetta bók fyrir þig.
© 2024 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935542762
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland