Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
3 of 8
Glæpasögur
Það eru jólin, hátíð ljóss og friðar og Einar blaðamaður er kominn í sparifötin að kvöldi jóladags. Hann er að fara í hangikjöt til pabba og mömmu ásamt Gunnsu dóttur sinni þegar fréttaþulur útvarpsins segir frá mannshvarfi sem kemur óþægilega við hann og hann sér sig knúinn til að grafast frekar fyrir um. Þetta er upphaf sprettharðrar og spennandi atburðarásar þar sem Einar tekst á við forna og nýja andstæðinga, en ekki síður sjálfan sig. Áður en yfir lýkur þarf hann að taka á öllu sínu til að halda bæði mannorði og sönsum. Blátt tungl er sakamálasaga úr íslensku skammdegi, þar sem hið dularfulla í mannssálinni og hið kunnuglega úr hversdagslífinu sameinast í flókinni en þéttofinni fléttu. Blátt tungl er sjálfstætt framhald af tveimur fyrstu bókum Árna Þórarinssonar um Einar blaðamann, Nóttin hefur þúsund augu og Hvíta kanínan, og í henni er ýmislegt leitt til lykta sem upphófst þar. Bækurnar hafa fengið afbragðs viðtökur lesenda og gagnrýnenda, jafnt hér heima sem erlendis.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291752
© 2021 JPV (Rafbók): 9789979337485
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2021
Rafbók: 12 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland