Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Óskáldað efni
Í kjallaranum á Bessastöðum var geymd gömul blá taska. Gerð úr þunnum málmi, beygluð og illa farin, læsingarnar lítið eitt ryðgaðar. Þessi taska hafði fylgt fjölskyldu Ólafs Ragnars allt frá æskuárum hans á Ísafirði en var aldrei opnuð fyrr en að lokinni forsetatíð. Þá kom í ljós fjöldi bréfa sem móðir hans, Svanhildur Hjartar, skrifaði eiginmanni sínum, Grími, árum saman á berklahælum, lengst af Vífilsstöðum en einnig Kristnesi, og sjúkrahúsum í Reykjavík og á Akureyri. Bréfin eru einstæð heimild um glímu þjóðarinnar við hvíta dauðann, eins og faraldurinn var tíðum nefndur.
Á fyrri hluta síðustu aldar voru berklar ein helsta dánarorsök Íslendinga. Þúsundir létust, einkum ungar konur. Bréfin birta á opinskáan og nístandi hátt sögu Svanhildar og fjölskyldunnar og lýsa um leið erfiðum þætti í þjóðarsögunni. Leiða lesandann inn í veröld hinna sjúku í persónulegum frásögnum sem láta engan ósnortinn.
Uppruni og æska Ólafs Ragnars birtast hér í nýju ljósi. Hann les inngangskafla og milliþætti sem tengja bréfin við nútímann og Valgerður Guðnadóttir les bréf Svanhildar Hjartar.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349266
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 november 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland