Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
„Þarna var felustaður. Sigurlína hentist niður tröppurnar, settist á hækjur sér, hallaði sér þétt upp að veggnum, og var þá í hvarfi frá vegfarendum. Hún hlustaði á hjartað sitt djöflast, gretti sig og skældi þegar hún heyrði þá nálgast. Lágvært tal, marrið í snjónum undir fótum þeirra. Svo varð þögn. Þeir höfðu numið staðar. Það var greinilegt að þeir höfðu séð hana fara niður stigann. En þeir ætluðu ekki á eftir henni. Þeir ætluðu að neyða hana út úr fylgsni sínu.“
Seint um vetur árið 1897 boðaði æðsti embættismaður konungs á Íslandi til samdrykkju með nokkrum félögum sínum. Efni fundarins var landflótta stúlka, Sigurlína Brandsdóttir, og íslenskur forngripur sem þá hafði nýlega komist í eigu Metropolitan-safnsins í New York.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292179
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935290083
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 september 2021
Rafbók: 15 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland