Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
1 of 2
Barnabækur
Filip er ósköp venjulegur strákur. Reyndar er hann ekkert svo venjulegur því að hann er alltaf kominn aðeins á undan í skólabókunum sínum, hann vaskar alltaf upp og fer út með ruslið þegar mamma hans biður hann um það og hann lýgur aldrei. Aldrei. Ekki einu sinni til að hylma yfir með eina vini sínum. Fyrstu kynni hans af Djöflinum og þegnum hans eru þegar Filip er í 7. bekk. Hann er fórnarlamb mesta hrotta skólans og í viðureign þeirra lendir Filip fyrir bíl og deyr. Það kemur þessu gæðablóði illa á óvart þegar hann áttar sig á því að hans bíður vist í Helvíti.
© 2014 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935453754
Þýðandi: Harpa Jónsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 20 oktober 2014
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland