Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Leynilögreglumaður er kallaður til að rannsaka morð sem á sér stað á golfvelli. Hann sér fljótt að ekki er allt sem sýnist. Málið virðist flókið í byrjun og þegar á líður koma sífellt fleiri til greina og heldur það lesandanum spenntum fram á enda.
Dularfullur atburður er sígild einkaspæjarasaga eftir Agöthu Christie, drottningu glæpasagnanna. Hún kom fyrst út í Bretlandi árið 1923 undir heitinu The Murder on the Links og er önnur bókin í röðinni um hinn fræga leynilögreglumann hennar, Hercule Poirot. Sögusvið hennar er fallegur bær í Merlin Ville-sur-Mer héraði í Frakklandi. Dularfullur atburður er grípandi sakamálasaga um morð, blekkingar og duldar þrár.
© 2025 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935559166
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland