Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Einhver Ekkineinsdóttir er 8 ára stúlka. Henni er strítt á því að hún eigi engan pabba svo hún biður móður sína um nesti og heldur af stað út í heim að leita hans. Á leið sinni lendir hún í ýmsum ævintýrum og heyrir margar sögur af föður sínum.
Bókin kom fyrst út í Eistlandi árið 2012 og fékk góða dóma fyrir að höfða til allra aldurshópa.
Kätlin Kaldmaa er eistneskur höfundur sem dvalið hefur langdvölum á Íslandi. Ævintýraheim sögunnar vinnur hún að hluta til upp úr íslenskum, eistneskum og rússneskum þjóðsögum.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152142271
Þýðandi: Lemme Linda Saukas Ólafsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland