Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 2
Ungmennabækur
Önnur bókin í seríunni um Emanúel er í senn bæði skemmtileg og grátleg. Fyrsta kynlífsreynsla hans var ekki tiltakanlega vel heppnuð og Helena hefur sagt honum upp. Ofan á allt annað hafa svo foreldrar hans ákveðið að fara hvort í sína áttina. Í kjölfarið fer Roger, faðir Emanúels, að taka undarlegum breytingum og Emanúel veit ekki hvað hann á að halda. Verst af öllu er innkoma Jacks á sviðið. Alveg óþolandi gaur; sterkur og vel þjálfaður, fallegur ásýndum eins og grískur guð. Strax í upphafi leggur Emanúel hatur á Jack.
Grátbrosleg saga úr smiðju höfunda Bert-bókanna í frábærum lestri Jafets Mána Magnúsarsonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152130438
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland