Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
3 of 3
Barnabækur
Ævintýri með afa er barna- og unglingabók eftir höfundinn vinsæla, Guðmund Ólafsson. Emil og Skundi bregða sér ásamt vinum sínum í heimsókn til afa Emils í Ólafsfirði og lenda þar í ýmsum ævintýrum og mannraunum. Sagan er fjörug og skemmtileg en snertir einnig viðkvæma strengi.
Guðmundur Ólafsson hlaut á sínum tíma Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Emil og Skundi, en sú bók hefur verið kvikmynduð. Ævintýri með afa er þriðja bókin um ævintýri Emils og Skunda en tvær fyrri bækurnar urðu mjög vinsælar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899050
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 mars 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland