Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 3
Barnabækur
Ein vinsælasta barnabók síðari ára er Emil og Skundi eftir Guðmund Ólafsson. Emil er tíu ára strákur sem langar til að eignast hvolp - og hann lætur drauminn rætast! Þegar í ljós kemur að pabbi hans er ekki sérlega hrifinn af þessu bralli sonarins strýkur Emil að heiman - með hvolpinn Skunda í fanginu.
Þannig hefst sagan um félagana Emil og Skunda sem eiga eftir að lenda í ótal ævintýrum saman. Emil og Skundi kom út árið 1986 og vakti verðskuldaða athygli. Bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin, auk þess sem gerð var eftir henni vinsæl kvikmynd er nefnist Skýjahöllin.
Í kjölfarið fylgdu bækurnar Emil, Skundi og Gústi og Emil og Skundi - Ævintýri með afa sem einnig nutu mikillar hylli lesenda. Höfundurinn sjálfur, Guðmundur Ólafsson, les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899036
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 februari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland