Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í Englandi stígur Anna inn í dómkirkjuna í Durham en virðist hafa ratað í háskalegan svikavef einhvers sem hefur ekkert gott í hyggju. Rise snýr loksins aftur til Efri, ásamt gömlu húsfrúnni, sem sýnir henni óvenjulega hlýju. Rise er þó ávallt á varðbergi gagnvart Rögnu og sérstaklega þegar hún leggur til að stúlkan sem hún hefur aldrei kært sig um, stúlkan með hrútshornið, flytji inn í Efristofu. Sögurnar af systrunum munaðarlausu Rise og Önnu hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá hlustendum Storytel og hér er komin áttunda bókin í seríunni. Höfundurinn Laila Brenden dregur upp spennandi og dásamlega mynd af sveitalífinu forðum, og áföllum og erfiðleikum systra sem sýna af sér dæmalausan styrk og fallegan systrakærleik í grimmum og óréttlátum heimi.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180619417
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180619424
Þýðandi: Nuanxed / Svana Bjarnadottir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 juli 2024
Rafbók: 8 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland