Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
'Magnús minn, þetta verður meira en afmælisveisla. Þetta verður stórviðburður. Ef guð lofar. En ég segi ekki meira. Hér hafa orðið mikil tíðindi.' Símtal frá Bretlandi kemur róti á huga hálfíslensks læknis í New York. Hefur Magnús Colin lifað í blekkkingu frá Barnæsku? Hefur hann aldrei séð foreldra sína í réttu ljósi? Um leið og Magnús þarf að horfast í augu við fortíð sína fær hann til rannsóknar óþekkta konu sem finnst í dái eftir slys á afskekktum vegi. Þegar hann fer að gruna að hún sé með meðvitund en læst inni í eigin líkama vakna áleitnar spurningar um hver hún er, um hann sjálfan og ekki síst um Malenu, konuna sem hann elskar. Edurkoman er seiðmögnuð skáldsaga um ástina og leitina að hamingjunni, einsemd og söknuð, brotthvarf - og endurkomu.
© 2015 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180858
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 oktober 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland