Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 3
Skáldsögur
Louisa Clark er komin til New York og er fjarri kærasta sínum, Sam, sem býr í London. Hún fær starf sem aðstoðarmaður ungrar konu, Agnesar Gopnik, sem er gift eldri auðkýfingi. Agnes þarf að berjast gegn fordómum í undarlegum heimi hinna efnuðu – en Louisa kemst að því að hún á sér viðkvæmt leyndarmál. Louisa kynnist Bandaríkjamanninum Josh sem hún heillast af. Kynnin af Josh hafa ófyrirséðar afleiðingar í för með sér og sambandið við Sam er í uppnámi. Hún veit ekki hvað hún á að taka til bragðs enveit þó að hvað sem hún gerir mun það gjörbreyta lífi hennar. Ennþá ég er sjálfstætt framhald bókanna Ég fremur en þú og Eftir að þú fórst sem hafa slegið rækilega í gegn út um allan heim. Fyndin, hlý og dramatísk saga um ást og ríkidæmi – og það sem skiptir máli í lífinu. „Dásamleg.“ People „Grípandi bók sem ekki er hægt að leggja frá sér.“ ***** Femina „Bókin heldur lesandanum í yndislegum heimi allt fram á síðustu blaðsíðu.“ Entertainment Weekly
© 2023 Veröld (Hljóðbók): 9789935302762
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935300843
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 maj 2023
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland