Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Velkomin í Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn þar sem kanililmur fyllir loftið, heita kakóið er silkimjúkt – og rómantíkin er handan við hornið ...
Kate Sinclair finnst líf hennar í London vera fullkomið. Hún á hrífandi kærasta og nýtur velgengni í starfi. En þá svíkur kærastinn hana og hreppir sjálfur stöðuhækkunina sem hún hafði sóst eftir. Niðurbrotin fer hún að efast um sjálfa sig og allt – og verður einfaldlega að komast burt.
Við kertaljós, notalegar kvöldstundir og rómantískar gönguferðir um fagrar steinlagðar götur Kaupmannahafnar uppgötvar Kate hvernig á að njóta lífsins á danska vísu. Munu leyndardómar hygge-stemningarinnar leiða til eilífrar hamingju?
Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn var tilnefnd sem besta ljúflestrarbókin í Bretlandi árið 2019 og birtist hér í þýðingu Kristínar V. Gísladóttur og hugljúfum lestri Ebbu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
„Það snýst allt um tilfinningar ... ég elska þessa bók.“ – The Cosiest Corner
„Einlæg, fyndin og dásamlega hlýleg.“ – Frankly, My Dear ...
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218735
Þýðandi: Kristín V. Gísladóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland