Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Ambáttin Zarité – kölluð Tété – er barn svartrar móður og hvíts sjóara á eyjunni Saint-Domingue. Hún er ofurseld ofbeldi og ótta í bernsku en finnur huggun í afrískum trumbutakti og vúdúgöldrum. Svo kaupir Toulouse Valmorain, auðugur ungur plantekrueigandi, hana handa spænskri eiginkonu sinni – og til eigin nota. Líf og örlög húsbænda og ambáttar fléttast saman á þeim óeirðartímum sem fara í hönd þegar þrælarnir á eyjunni gera blóðuga uppreisn undir forystu byltingarforingjans Toussaints Louverture. Valmorain flýr til Kúbu og þaðan til New Orleans þar sem Tété fær loks að skapa sér eigin tilveru. En böndin sem binda hana við Valmorain verða ekki slitin.
Í þessari nýju sögulegur skáldsögu segir Isabel Allende áhrifamikla sögu af konu sem gefst ekki upp við að leita ástar og hamingju í grimmúðugum heimi. Lifandi persónur og grípandi atburðarrás minna á þekktustu bækur hennar, Hús andanna og Evu Lunu.
Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi. Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir lesa.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347477
Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland