Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Árið 1937 hittir Alice hinn unga, myndarlega og auðuga Bandaríkjamann Bennett og ákveður að giftast honum og yfirgefa heimaland sitt, England. Hún flytur með eiginmanninum til Kentucky þar sem hennnar bíður óvæntur og erfiður veruleiki. Hin brennandi ást milli hjónanna verður smám saman að gagnkvæmri andúð og það er ekki fyrr en Alice kynnist Margery og fleiri konum sem vinna við farandbókasafn að gleðin kemur aftur inn í lif hennar. Erfiðar sendifarir með bækur um fagra og tilkomumikla náttúru Kentucky ásamt því frelsi sem ferðunum fylgir og vináttu kvennanna breytir lífi þeirra allra. En þegar hinn auðugi og valdamikli tengdafaðir Alice snýst gegn konunum er frelsi þeirra og líf skyndilega í hættu. Þetta er ógleymanleg saga um vináttu og samvinnu hugrakkra kvenna sem þurfa að berjast gegn eitruðu ægivaldi auðs, kvenfyrirlitningar og haturs. Jojo Moyes er einn vinsælasti rithöfundur Bretlands og hafa selst tugir milljóna eintaka af bókum hennar um allan heim. “Þessi bók er sannkölluð perla”. Femina “Unaðsleg”. The Times “Besta bók hennar”. Grazia "Frábær bók sem ekki er hægt að leggja frá sér, full af von”. Søndag
© 2024 Veröld (Hljóðbók): 9789935303622
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935301246
Þýðandi: Herdís M. Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juli 2024
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland