Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
13 of 49
Klassískar bókmenntir
Fóstbræðra saga fjallar að mestum hluta um fóstbræðurna Þormóð Bersason (kallaður Kolbrúnarskáld) og Þorgeir Hávarsson. Þeir eru afar ólíkir að eðlisfari, en þeir ólust upp saman og eru hvorirtveggja heillaðir af vopnaburði. Þorgeir er vígamaðurinn en Þormóður er flóknari persóna, vígamaður, kvennamaður og skáld og maður sem á auðvelt með að laga sig að breyttum aðstæðum. Sagan er ólík öðrum Íslendingasögum, og aðallega vegna frásögutækni höfundarins. Höfundar flestra Íslendingasagna taka nær aldrei beina afstöðu til sögunnar, en í Fóstbræðrasögu talar höfundurinn oft með beinum hætti til lesandans. Halldór Laxness byggði söguna Gerplu á Fóstrbræðrasögu.
© 2008 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789979794042
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726225563
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2008
Rafbók: 10 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland