Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Klassískar bókmenntir
Svartfugl er magnað skáldverk og af mörgum talin albesta bók Gunnars Gunnarssonar. Bakgrunnurinn eru Sjöundármorðin, einhver umtöluðustu morðmál Íslandssögunnar, en jafnframt er dregin upp skörp mynd af íslensku samfélagi um aldamótin 1800, stéttskiptingu, blindri réttvísi kirkju, konungs og embættismanna og harðneskjulegum aðstæðum alþýðunnar. Svartfugl segir mikla sögu af mögnuðu fólki. Klassískt verk sem talar til nýrra tíma á nýjan hátt.
Verk Gunnars Gunnarssonar (1889-1975) nutu fádæma vinsælda í Evrópu á síðustu öld. Bækur hans voru þýddar á tungur stórþjóða um leið og þær komu út í Danmörku þar sem hann var metsöluhöfundur.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221469
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 augusti 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland