Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
Þessi Felix Krull er ungur maður af vafasömum uppruna, sonur kampavínsframleiðanda við Rín sem verður gjaldþrota og styttir sér aldur. Pilturinn, sem náttúran hefur gert vel úr garði, er afar fríður sýnum og aðlaðandi, listamaður í lund, sveimhugi, draumóramaður og ónytjungur í heimi borgaranna. Hann skynjar djúpt mátt blekkingarinnar í heiminum og lífinu og stefnir að því frá öndverðu að gera sjálfan sig að blekkingu, að lífsmunaði. Þar sem hann er ástfanginn af veröldinni án þess að geta þjónað henni á borgaralegan hátt, keppir hann eftir því að gera hana ástfangna af sér, og sakir atgervis síns tekst honum það mæta vel.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348948
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979351610
Þýðandi: Kristján Árnason
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 februari 2024
Rafbók: 24 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland