Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hver segir að maður geti ekki valið sér fjölskyldu? Flora Donovan er í draumastarfinu, einhleyp í New York, borginni sem aldrei sefur. Undir glaðlegu yfirborðinu leynast hins vegar djúpur einmanaleiki og átakanlegt leyndarmál. Flora er munaðarleysingi og hefur aldrei fundist hún tilheyra neins staðar … þar til hún kynnist Jack Parker og dætrum hans, Izzy og Molly. Izzy býr líka yfir leyndarmáli sem hún getur ekki deilt með neinum. Síðan móðir hennar lést ári áður hefur hún fundið öryggi í því að hugsa um pabba sinn og litlu systur. Þegar hún er kynnt fyrir nýrri vinkonu pabba síns virðist hennar versta martröð ætla að rætast. Nýja sambandið reynist Floru mikil áskorun. Hún þarf ekki aðeins að brjótast undan minningu Beccu, hinnar fullkomnu eiginkonu Jacks, fást við táning í sárum og syrgjandi æskuvinkonu, heldur einnig sjálfa sig og drauga eigin fortíðar sem geta eyðilagt allt sem hana hefur dreymt um. Dásamlega saga um ást, vináttu, sorg, fjölskyldulíf og fyrirgefningu eftir margfalda metsöluhöfundinn Söruh Morgan.
© 2021 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935519276
© 2021 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935519283
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 november 2021
Rafbók: 4 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland