Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Beata og Ingvar eru hjón af bændastétt og búa í Svíþjóð. Á því herrans ári 1591 fæðist þeim stúlkubarn. Magdalena Ingvarsdóttir er ljúf stúlka en ákveðin og foreldrum hennar grunar ekki hversu stormasöm ævi hennar verður. Þau búa henni gott líf á bænum Laufskógum þar sem hún elst upp við guðstrú og góða siði. Er Magdalena verður eldri kynnist hún dularfullum Finna. Fortíð hans er myrk og hún heillast af honum. Foreldrum hennar lýst ekki á samband þeirra tveggja og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda þeim í sundur en ástin spyr hvorki um stétt né stöðu. Í framhaldinu lendir Magda í hættum sem enginn sér fyrir.
Hjartablóð er sería sem lætur engan ósnortin, lýsingarnar eru djarfar og hafa margir tengt bókaflokkinn við Ísfólkið.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935182364
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789152152430
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 februari 2018
Rafbók: 1 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland