Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fram til ársins 2013 hafði tuttugu og ein kona gegnt ráðherraembætti á Íslandi. Í bókinni birtast ítarleg viðtöl við tuttugu þeirra. Ráðherrarnir tuttugu, sem eru fulltrúar þriggja kynslóða kvenna, veita lesendum innsýn í líf sitt og deila reynslu sinni af þátttöku í íslenskum stjórnmálum. Sú fyrsta, Auður Auðuns, lést árið 1999 og er bókin tileinkuð minningu hennar. Viðmælendur greina á einlægan og opinskáan hátt frá uppvexti sínum og mótunarárum, lífssýn og viðhorfum til leiðtogahlutverksins og segja frá ýmsu sem ekki hefur komið fram opinberlega áður. Þær voru sammála um að baráttan í stjórnmálunum væri hörð en þær voru stoltar af verkum sínum og þeim breytingum sem þær höfðu staðið fyrir. Í lokakafla bókarinnar er samantekt höfunda þar sem sýnt er hvernig saga þessara kvenna endurspeglar þær samfélagsbreytingar sem hafa átt sér stað á undanförnum áratugum. Mynd framan á kápu er af kjól ráðherra og er tekin út um glugga fjármálaráðuneytisins á þingsetningardegi 1. ágúst 2012.
© 2020 Lesbók (Hljóðbók): 9789935222527
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland