Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Öll líkindi við fólk, lífs eða liðið, eru einber tilviljun … eða ekki? Hvernig liði þér ef spennutryllirinn sem þú værir að lesa fjallaði um … þig?
Ólýsanleg örvænting grípur Catherine þegar hún áttar sig á að atburðir sem hún hefur kvalist yfir og haldið leyndum í tuttugu ár eru orðnir að sögu í bók. Hver getur mögulega hafa skrifað hana? Enginn lifandi maður á að þekkja leyndarmál hennar …
Fyrirvari er taugatrekkjandi spennusaga um líf sem lagt er í rúst og hefnd sem engu eirir, um rangar ákvarðanir og misgerðir sem enginn getur réttlætt. Fortíðin verður ekki aftur tekin.
Guðni Kolbeinsson þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295880
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland