Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Sjálfsrækt
Hvernig stendur á því að við erum eins og við erum og gerum það sem við gerum, oft þvert á alla skynsemi? Eru til skýringar á því?
Þrátt fyrir langa þróunarsögu mannsins og umtalverða vitsmuni erum við enn að mörgu leyti frumstæð. Þess vegna stangast viðbrögð okkar stundum á við rökhugsunina. Til að átta okkur betur á sjálfum okkur og öðru fólki, skilja samskipti og samfélag, takast á við streitu, ótta og einmanaleika, er gagnlegt að þekkja dýrið sem í okkur býr. Sú þekking getur hjálpað okkur að líða betur í eigin skinni.
Hér fjallar Sæunn Kjartansdóttir um samspil vitsmuna og ósjálfráðar viðbragða og sýnir hvernig aukin sjálfsþekking getur unnið gegn ómeðvitaðri sjálfsblekkingu.
Höfundur hlaut starfsstyrk frá Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna.
© 2025 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979352419
© 2025 Mál og menning (Rafbók): 9789979352297
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 februari 2025
Rafbók: 15 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland