Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Barnabækur
Í júnímánuði árið 1222 leggur skip að landi á Gásum við Eyjafjörð. Um borð eru tveir bræður: Kolsveinn er tólf ára og kominn á aldur til að hefna föður síns, Kálfur er tveimur árum yngri og ferðast með dularfullan böggul. Á Gásum er líf og fjör en ekki eru allir komnir þangað í heiðarlegum tilgangi. Gásagátan er spennandi saga sem gerist á þeim tíma þegar Gásir voru fjölmennasti kaupstaður landsins um nokkurra vikna skeið á hverju sumri. Höfundur studdist við sögulegar heimildir og niðurstöður fornleifauppgraftar við gerð sögunnar en um ævintýri bræðranna úr Grímsey er ritað í fyrsta sinn hér.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979344322
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979344575
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 maj 2021
Rafbók: 4 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland