Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Leikrit og ljóð
Í Gamanvísnabókinni er safnað saman úrvalsvísum af ýmsum toga sem eiga það sameiginlegt að vera fyndnar, frumlegar, furðulegar eða allt þetta. Sumar vísurnar leika á hvers manns vörum, aðrar eru á fárra vitorði. Í upphafi bókarinnar er stórskemmtilegt ágrip um lausavísur og bragfræði. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, kennari, tók saman. Ragnar Ingi les sjálfur bókina og bætir við ýmsum skemmtilegum fróðleik um tilurð og bakgrunn þeirra vísna sem eru í bókinni.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517197
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juli 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland