Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 2
Ungmennabækur
Ormur Óðinsson er 16 ára og rétt að klára grunnskólann. Hann er að sjálfsögðu snillingur og töffari en það þýðir ekki endilega að allt hans líf sé í góðum gír. Vinir, hugsjónir, fjölskylda, skoðanir, ljóð, óvinir, skóli og ást – allt blandast þetta saman og flækist hvað fyrir öðru í tvísýnu spili um hug hans og hjarta.
Gauragangur er drepfyndin og háalvarleg þroskasaga einnar skemmtilegustu andhetju Íslands, saga sem á erindi til allra sem nenna að hugsa, hlæja, reiðast fíflast, kyssast … og allt það.
Bókin kom fyrst út árið 1988 og naut þá strax mikillar hylli. Sagan hefur þegar verið þýdd á þrjú önnur tungumál. Sjálfstætt framhald sögunnar, Meiri gauragangur, kom síðan út árið 1991. Samnefnt leikrit Ólafs Hauks hefur verið sett á svið við miklar vinsældir, nú síðast í Borgarleikhúsinu.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935220929
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland