Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Fantasía-og-scifi
Hér segir frá óvæntu ævintýri Bagga. Og frammistaða hans var sannarlega ekki fyrirsjáanleg ... Bilbó Baggi var fullkomlega sáttur við fábrotið lífið í holu sinni. Þessi heimakæri Hobbiti yfirgaf helst ekki híbýli sín í Bagga-botni, ef nóg var að bíta og brenna. En dag nokkurn var knúið dyra og rólyndislífi hans raskað. Þar var kominn galdramaðurinn Gandalfur, í félagi við þrettán dverga. Vildu þeir fá Bilbó með sér í mikinn leiðangur og lét hann treglega tilleiðast. Endurheimta átti fjársjóð sem hinn ógurlegi dreki, Smeyginn, rændi dverganna forðum; sannkallað gull í heljargreipum ... Hobbitinn, forleikurinn að Hringadróttinssögu, kom fyrst út árið 1937 og hefur síðan selst í milljónum eintaka. Sagan er tvímælalaust ein af ástsælustu og áhrifamestu bókmenntum tuttugustu aldar.
© 2012 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180520
Þýðandi: Þorsteinn Thorarensen
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 december 2012
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland