Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Fyrsta skáldsaga verðlaunahöfundarins Einars Lövdahl.
Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu.
Askur ætlar að byrja upp á nýtt. Flýja rokið og íslenska tungu, óþægileg samskipti, óttann við að mistakast, kvíðvænlegar áskoranir hversdagsins og stóru spurningarnar í lífinu. En það virðist vera sama hvert hann fer, alltaf er mamma hans – sem hann hefur ekki hitt í meira en áratug – með í för.
© 2025 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979352952
© 2025 Mál og menning (Rafbók): 9789979352075
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2025
Rafbók: 3 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland