Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Hvað gerist þegar snjallsíminn er tekinn af fjörugri ellefu ára stelpu? Er yfir höfuð hægt að finna sér eitthvað að gera án hans? Eins og þetta sé ekki nógu slæmt, þá getur Elfa ekki spilað leikinn sem allir krakkarnir eru að tala um. Tímaferðalag, undarleg barnshvörf og óhugnanlegt samsæri kemur meðal annars við sögu í þessari æsispennandi bók. Gling Gló er saga fyrir alla krakka sem elska ævintýralega tölvuleiki og dularfullar ráðgátur. Gæti þessi dáleiðandi tækni kollvarpað tilveru foreldra á litla landinu okkar?
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180853095
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180853101
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2024
Rafbók: 3 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland