Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 8
Glæpasögur
Græðgi er önnur bókin um lögreglukonuna Dagný og Magnús aðstoðarmann hennar, en þau hafa áður birst í bókinni "Grimmur leikur". Nú eru þau komin til Eyja þar sem einn ríkasti útgerðamaður eyjanna er fallinn frá í blóma lífsins aðeins fimmtugur að aldri. Kristín dóttir hans er einka erfingi útgerðarinnar og hefur heitið því að reka hana áfram á sama hátt og faðir hennar gerði í gegnum árin. Ekki eru allir á eitt sáttir við það og óvæntir atburðir skekja litla friðsæla samfélagið í Eyjum þegar græðgin tekur völdin. Þetta er önnur bók Víkings, en áður hefur komið út eftir hann hjá Storytel bókin "Grimmur leikur" og er ekki óráðlegt að hlusta á þær í þeirri röð þó þetta séu sjálfstæðar sögur. Daníel Smári Víkingsson hannaði og teiknaði bókarkápuna.
© 2023 Eyjagellur (Hljóðbók): 9789935956965
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland