Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Skáldsögur
Í þorpinu Ayemenem á Indlandi búa tvíburarnir Rahel og Estha ásamt móður sinni og sundurleitum hópi ættingja. Þegar frænka tvíburanna kemur með móður sinni í heimsókn frá Englandi komast Rahel og Estha að raun um að allt getur breyst á einni nóttu og að ástinni og lífinu getur lokið á andartaki.
Mörgum árum síðar snýr Rahel aftur á æskuslóðir og hittir Estha bróður sinn eftir langan aðskilnað. Smám saman flettir sagan ofan af leyndarmálum fjölskyldunnar og atburðunum sem ollu straumhvörfum í lífi hennar og settu óafmáanleg spor á örlög fólksins.
Guð hins smáa er listilega samin skáldsaga. Hún er allt í senn – hlý, framandleg, hjartnæm, seiðandi og átakanleg – en ekki síður fyndin. Hún aflaði höfundi sínum heimsfrægðar, varð á undraskömmum tíma metsölubók víða um lönd og hlaut bresku Booker-verðlaunin árið 1997. Hér í frábærum lestri Sólveigar Arnasdóttur.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346586
Þýðandi: Ólöf Eldjárn
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland