Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 3
Skáldsögur
Skáldsagan Móðir segir frá hugrakkri, gamansamri og sérstakri konu og sambandi hennar við fjölskyldu sína en er jafnframt vísbending um hvers manneskjan er megnug þegar hún kafar djúpt í bestu útgáfuna af sjálfri sér.
Það eru nokkrar klukkustundir til áramóta. Amalía er 65 ára og eftir ýmsar tilraunir til að fá alla fjölskylduna til að koma saman á gamlárskvöld er draumurinn loksins að rætast.
Hún veit að framundan er viðburðaríkt kvöld og að innibyrgð leyndarmál og lygar munu að öllum líkindum brjótast fram og þá geti komið til hennar kasta. Hún veit að nú er rétta stundin til að láta til sín taka og er ákveðin í að ekkert skuli standa í vegi fyrir því.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152126790
Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland