Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hér er sögð stórbrotin saga Guðmundar Hafsteinssonar (Gumma) en hann er líklega sá Íslendingur sem hefur náð lengst á framabraut í tæknigeiranum í Kísildal í Kaliforníu. Viðburðaríkum ferli Gumma er fylgt eftir, allt frá því að hann fékk ungur að aldri áhuga á forritun og þar til hann komst til æðstu metorða hjá tæknirisanum Google. Ferðalagið úr stofunni í Breiðholti á níunda áratugnum og alla leið í fremstu víglínu gervigreindarbyltingarinnar hjá bandarískum tæknirisa er ein áhugaverðasta ævisaga sem komið hefur út hér á landi um nokkurt skeið. Hér má lesa um kynni Gumma af mestu áhrifamönnum greinarinnar, eins og Steve Jobs hjá Apple, Mark Zuckerberg hjá Facebook-Meta og stofnendum Google. Snorri Másson, blaðamaður og nú þingmaður, skrifar hér lipra frásögn þar sem hlustandinn fær innsýn í hvernig tæknifyrirtækin eru uppbyggð og rekin. Ferill Gumma, sem nú er stjórnarformaður Icelandair, er saga af tækniframförum 21. aldar og í raun sérlega eftirtektarverð saga, sem efnisins vegna allir eldri en tvítugir geta vel tengt við.
© 2025 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935559012
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland