Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þrjú orð frá ókunnri konu breyttu lífi mínu og barnsins míns: "Býr hann hér?"
Þetta er sönn saga manns sem lifði tvöföldu lífi. Maðurinn sem Íris varð ástfangin af og giftist átti aðra konu og fjölskyldu. Þegar hún gekk á hann varð hann brjálaður og byrjaði að hrella hana.
Líf hennar einkenndist fljótt af hrikalegri áreitni en Íris ákvað að hafa upp á honum til að fá alla söguna um hver hann væri í raun og veru. En sannleikurinn um eiginmann hennar myndi reynast miklu verri en hún hafði nokkurn tíma ímyndað sér …
Óhugnanleg reynsla Irisar Mårtenson birtist hér í frábærum lestri Elmu Lísu Gunnarsdóttur.
© 2023 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180520447
Þýðandi: Egill Þórðarson/Nuanxed
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 juni 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland