Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Klassískar bókmenntir
Í Þjóðminjasafni Dana heyrist brothljóð. Ung íslensk stúlka er handtekin með forsögulegt gullker í höndunum, ómetanlegan þjóðardýrgrip. Móðir hennar fer til Kaupmannahafnar til að leggja henni lið en ferðalagið verður lengra en ætlað var og breytist í leiðangur um goðsagnir og veruleika.
Fortíð og nútíð skarast og renna saman og tveir heimar rekast sífellt á: undirheimar Kaupmannahafnar og helg vé gyðjunnar, sannleikur og lygi, ástin og valdið, veröld kvenna og veröld karla. Þessa mörgu þræði fléttar höfundur saman af mikilli list þar til allt kemur saman í óvæntum endi.
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir ritar forvitnilegan eftirmála bókarinnar.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537311
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland