Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Emilía er stefnulaus í Eyrarvík, þótt lífið úti á landi eigi vel við hana og dætur hennar. En það er eitthvað sem vantar. Henni býðst tækifæri til að færa út kvíarnar í starfi og grípur gæsina en þegar hinn heillandi Birgir stígur inn í líf hennar fara gamalkunnar tilfinnningar að láta á sér kræla. Skriður kemst á hlutina þegar stór hluti af íbúum Eyrarvíkur leggur í langþráð ferðalag á Snæfellsnesið, þar sem gamansögur, undarlegt sjávarfang og ótæpileg drykkja hrista svo um munar upp í mannskapnum. Höllin að eilífu er þriðja bókin í þessari heillandi sögu um tvær vinkonur á tímamótum og litla þorpið Eyrarvík, þar sem hvunndagsævintýrin fléttast ómótstæðilega saman við einstaka kímni, ást og hlýju. Serían um Eyrarvík hefur vakið mikla lukku og nú heldur Sigrún Elíasdóttir áfram að töfra lesendur með stórskemmtilegri sögu sem gleður hjartað í yndislegum lestri Berglindar Öldu Ástþórsdóttur.
© 2025 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180870207
© 2025 Storytel Original (Rafbók): 9789180870214
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2025
Rafbók: 5 maj 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland