Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 7
Óskáldað efni
Síðustu misseri hefur dularfullur aðili valdið usla í íslenskri bókaútgáfu. Hann hefur sett sig í samband við landsþekkta rithöfunda og aðra sem tengjast íslenskri bókaútgáfu, í þeim tilgangi að stela handritum að nýjum bókum. Þegar rithöfundinum Friðgeiri Einarssyni varð ljóst að hann væri nýjasta skotmark hins alræmda þrjóts ákvað hann að taka málin í eigin hendur. En mitt í rannsókn Friðgeirs var 29 ára Ítali handtekinn í New York, fyrir glæpi hins íslenskumælandi bókaþjófs. Við handtökuna vöknuðu fleiri spurningar en svör. Hver er bókaþjófurinn, og hvað vill hann? Í þessum fyrsta hluta kynnir rithöfundurinn Friðgeir Einarsson bókaþjófinn til sögunnar og segir frá þeirra fyrstu kynnum. Rætt er við ýmsa rithöfunda og útgefendur sem þrjóturinn hefur lagt snörur sínar fyrir. Hverjar eru afleiðingar þess að lenda í eða falla fyrir svona svindli? Hvað er það sem þjófurinn vill? Hvernig ber maður nafn norska þýðandans Tone Myklebost raunverulega fram? Friðgeir einsetur sér að komast að sannleikanum í málinu og hefur rannsókn sína. Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn er ný hljóðsería úr smiðju Storytel Original, eftir rithöfundinn Friðgeir Einarsson.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180364935
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland